StakMedia
Um okkur

Um okkur

Sagan

Stak ehf. var stofnað árið 1997 og í upphafi snérist starfsemi félagsins fyrst og fremst um hugbúnaðarþróun. Fyrsta verkefnið var unnið fyrir Bændasamtök Íslands og var hugbúnaður fyrir hrossaræktendur. Þessi hugbúnaður náði að festa sér sess og átti stóran notendahóp til margra ára. Næst, snéri Stak sér að gerð tímaskráningar- og reikningagerðalausnar fyrir lítil og meðalstór þjónustufyrirtæki. Tímafangarinn er veflausn í stöðugri þróun sem á sér fjölbreyttan og tryggan notendahóp sem hefur notað lausnina í yfir áratug.

Undanfarin ár hefur starfsemi Staks á sviði miðlunar vaxið og var StakMedia deildin stofnuð til að sinna fjölbreyttum verkefnum. StakMedia hefur tekið að sér verkefni fyrir ýmsa viðskiptavini auk þess að taka sér fyrir hendur listræn verkefni.

Sagan

Stak ehf. var stofnað árið 1997 og í upphafi snérist starfsemi félagsins fyrst og fremst um hugbúnaðarþróun. Fyrsta verkefnið var unnið fyrir Bændasamtök Íslands og var hugbúnaður fyrir hrossaræktendur. Þessi hugbúnaður náði að festa sér sess og átti stóran notendahóp til margra ára. Næst, snéri Stak sér að gerð tímaskráningar- og reikningagerðalausnar fyrir lítil og meðalstór þjónustufyrirtæki. Tímafangarinn er veflausn í stöðugri þróun sem á sér fjölbreyttan og tryggan notendahóp sem hefur notað lausnina í yfir áratug.

Undanfarin ár hefur starfsemi Staks á sviði miðlunar vaxið og var StakMedia deildin stofnuð til að sinna fjölbreyttum verkefnum. StakMedia hefur tekið að sér verkefni fyrir ýmsa viðskiptavini auk þess að taka sér fyrir hendur listræn verkefni.

Fólk

Indro

Stofnandi og Framkvæmdastjóri

Marina

Stofnandi og Stjórnarformaður

Karel

Kvikmyndagerð

Elfa

Ljósmyndun og sjónlistir

Markús

Margmiðlunarhönnun